Úr blöðum Finns Jónssonar frá Kjörseyri

Finnur Jónsson frá Kjörseyri
4
Average: 4 (3 votes)

Almennur fróðleikur

ISBN 978-9935-16-618-0

Um söguna: 
Úr blöðum Finns Jónssonar frá Kjörseyri
Finnur Jónsson frá Kjörseyri
Almennur fróðleikur

Finnur Jónsson var fæddur 1842 og ólst upp í Laugardal í Árnessýslu. Sex ára missti Finnur föður sinn séra Jón Torfason og ólst hann því upp við lítil efni. Ungur maður flutti Finnur norður í Hrútafjörð og bjó lengst af á Kjörseyri. Eflaust stóð hugur foreldranna til að mennta drenginn en af því gat ekki orðið. Greind, jákvæðni og framfarvilji reyndust Finni góðir fylginautar við kröpp kjör alþýðunnar á síðari hluta 19. aldar. Finni var margt til lista lagt og í þessum minningum hans er að finna fjölmargar merkilegar frásagnir sem gaman er að hlusta á, byggðar á greind, óhemju minni og ritfærni höfundarins.

Björn Björnsson les.

Almennur fróðleikur
Þjóðlegur fróðleikur
Ævisögur og frásagnir
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 2,08 GB  Verið að hlaða...

Minutes: 
120.00
ISBN: 
978-9935-16-618-0
Úr blöðum Finns Jónssonar frá Kjörseyri
Finnur Jónsson frá Kjörseyri