Eitthvað var það

Jóhann Jónsson
4
Average: 4 (1 vote)

Íslenskar smásögur

ISBN 978-9935-28-211-8

Um söguna: 
Eitthvað var það
Jóhann Jónsson
Íslenskar smásögur

Það er alltaf gaman að geta boðið upp á eitthvað sem ekki hefur verið fáanlegt áður og það er einmitt það sem við bjóðum upp á með sögunni Eitthvað var það eftir Jóhann Jónsson skáld. Reyndar birtist sagan í mjög breyttri útgáfu í þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar undir nafninu Blandin heimsókn, en þar hafði Sigfús breytt henni og sleppt endanum sem er algjört lykilatriði í sögunni. Sagan eins og hún hljómar hér í upplestri Gunnars Más Haukssonar er tekin beint upp eftir bréfi sem Jóhann skrifaði sjálfur. Já hér flytjum við á hlusta.is mikil bókmenntaleg tíðindi sem vert er að leggja hlustir við.

Gunnar Már Hauksson les.

Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:27:34 50,5 MB

Minutes: 
28.00
ISBN: 
978-9935-28-211-8
Eitthvað var það
Jóhann Jónsson