Um söguna:
Hér birtast fjórar dýrasögur eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili, en hann skrifaði töluvert í tímaritið Dýravininn. Þetta eru sögurnar Tík hefur trog fyrir bát, Kisa beiðist gistingar, Hundur gætir barns og Þrílita kisa.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:06:39 6,09 MB
Minutes:
7.00
ISBN:
978-9935-28-259-0