Flugnasuð í farangrinum er safn smásagna eftir Matthías Johannessen. Sögurnar eru áhrifamiklar í einfaldleika sínum og bera vott um einstakt næmi höfundar á mannlegt eðli og tilveru.
Sögurnar komu út árið 1998 og nutu þá mikilla vinsælda.
Gunnar Már Hauksson les.
Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 03:48:50 524 MB
Minutes:
229.00
ISBN:
978-9935-28-269-9