Haraldur blátönn Gormsson Danakonungur

Ingólfur B. Kristjánsson
0
No votes yet

Almennur fróðleikur

ISBN 978-9935-28-392-4

Um söguna: 
Haraldur blátönn Gormsson Danakonungur
Ingólfur B. Kristjánsson
Almennur fróðleikur

Einn af þeim konungum sem settu svip sinn á sögu Norðurlanda á þeim tíma er Ísland var að byggjast var Haraldur Gormsson Danakonungur, oft nefndur Haraldur blátönn. Hann ríkti frá u.þ.b. 950-985. Eftir því sem sagan segir færði hann út lendur Dana og kristnaði landið. Þá kom hann talsvert við sögu Íslendinga, er hann bauð kunnugum manni að fara í hamförum til landsins og kanna aðstæður áður en hann sigldi þangað með her sinn. Varð för þessa kunnuga manns heldur endaslepp þar sem hann komst aldrei á land á Íslandi vegna landvættanna sem stóðu vörð um landið.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:14:08 6,47 MB

Minutes: 
14.00
ISBN: 
978-9935-28-392-4
Haraldur blátönn Gormsson Danakonungur
Ingólfur B. Kristjánsson