Hjálpaðu þér sjálfur

Ólafur Ólafsson
0
No votes yet

Almennur fróðleikur

ISBN 978-9935-28-442-6

Um söguna: 
Hjálpaðu þér sjálfur
Ólafur Ólafsson
Almennur fróðleikur

Hjálpaðu þér sjálfur eftir Ólaf Ólafsson frá Guttormshaga, sem hann byggði á bókinni Self-Help eftir höfundinn Samuel Smiles, kom út á Íslandi árið 1892 og varð mjög vinsæl. Þar er verið að kenna almenna siðfræði og breytni sem á jafn vel við í dag og þá og er það gert með því að vitna í dæmisögur af merkum einstaklingum.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 05:32:01 456 MB

Minutes: 
332.00
ISBN: 
978-9935-28-442-6
Hjálpaðu þér sjálfur
Ólafur Ólafsson