Hungurvaka

Biskupasögur
0
No votes yet

Íslendingasögur o.fl.

ISBN 978-9935-28-475-4

Um söguna: 
Hungurvaka
Biskupasögur
Íslendingasögur o.fl.

Hungurvaka er saga fimm fyrstu biskupanna í Skálholti. Titillinn vísar til þess hungurs eftir því að vita meira um ævi biskupanna sem ritinu er ætlað að vekja hjá lesendum. Talið er að Hungurvaka hafi verið rituð á fyrsta áratug 13. aldar.

Bjarni Jónsson ritar í formála sínum að Byskupa sögum: ,,Hungrvaka er eitt af merkustu söguritum vorum. Höfundurinn hefir ekki stuðzt við neinar eldri ritheimildir, og er saga hans því algerlega sjálfstætt verk. Frásögn hans er öll einkar viðfelldin og hófsamleg og af andar ást og virðingu á viðfangsefninu og þeim merku mönnum, sem hann er að lýsa.'' Ennfremur kemur fram í formálanum að tímatal Hungurvöku sé ,,einkennilegt að því leyti, að allt er talið 7 árum fyrr en vera á,'' en það tímatal miðar við að fæðing Krists hafi átt sér stað árið 8 e.Kr.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslendingasögur o.fl.
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:02:31 57,2 MB

Minutes: 
63.00
ISBN: 
978-9935-28-475-4
Hungurvaka
Biskupasögur