Játvarður helgi Englandskonungur

Ingólfur B. Kristjánsson
0
No votes yet

Almennur fróðleikur

ISBN 978-9935-28-536-2

Um söguna: 
Játvarður helgi Englandskonungur
Ingólfur B. Kristjánsson
Almennur fróðleikur

Játvarður hinn góði eða Játvarður hinn helgi Englandskonungur ríkti frá 1042-1066 og var síðasti enski konungurinn af saxnesku bergi brotinn ef frá er talinn Haraldur Guðinason sem tók við af honum og var við völd einungis í nokkra mánuði. Þó svo að Játvarður hafi ekki verið talinn til konungs fallinn og hefði kannski frekar unað sér sem kirkjunnar maður, þá ríkti friður á Englandi lengst af meðan hann var við völd. Norrænir menn höfðu t.a.m. hægt um sig og trufluðu hann ekki að neinu ráði eins og þeir höfðu gert við flesta fyrirrennara hans, enda tók hann við af Hörða-Knúti hálfbróður sínum sem var sonur Knúts hins ríka Danakonungs og Englandskonungs. En eftir að Játvarður var allur fór allt í bál og brand.

Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.

Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:06:38 6,07 MB

Minutes: 
7.00
ISBN: 
978-9935-28-536-2
Játvarður helgi Englandskonungur
Ingólfur B. Kristjánsson