Króka-Refs saga

Íslendingasögur
0
No votes yet

Íslendingasögur o.fl.

ISBN 978-9935-28-617-8

Um söguna: 
Króka-Refs saga
Íslendingasögur
Íslendingasögur o.fl.

Króka-Refs saga er ekki með þekktari Íslendingasögum og hafa menn gjarnan litið framhjá henni, enda er hún um margt ólík þeim sem notið hafa hvað mestra vinsælda. Sagan er á margan hátt skyldari riddarasögum og/eða fornaldarsögum Norðurlanda. Í samanburði við aðrar hetjur úr Íslendingasögunum er sögupersónan Refur nokkurs konar andhetja, eða einhvers konar samsuða andhetju og ofurhetju. Ólíkt öðrum hetjum beitir hann brögðum og orðlist til að ná sínu fram í stað krafta og vopnfimi. Þá finnst honum lítil skömm í því að hliðra sér við bein átök. En sagan býr yfir ákveðnum töfrum og er skyldulesning allra sem hafa áhuga á Íslendingasögum.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Íslendingasögur o.fl.
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:31:33 83,8 MB

Minutes: 
92.00
ISBN: 
978-9935-28-617-8
Króka-Refs saga
Íslendingasögur