Líf og dauði

Einar Hjörleifsson Kvaran
4
Average: 4 (2 votes)

Almennur fróðleikur

ISBN 978-9935-28-646-8

Um söguna: 
Líf og dauði
Einar Hjörleifsson Kvaran
Almennur fróðleikur

Einar Kvaran var mikill spíritisti og skrifaði mikið um slík málefni. Bókin Líf og dauði kom út árið 1917 og inniheldur þrjú erindi sem hann flutti á Akureyri og í Reykjavík á árunum 1916-1917: Mótþróinn gegn rannsókn dularfullra fyrirbrigða, Raymond I og Raymond II.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 04:12:10 230 MB

Minutes: 
252.00
ISBN: 
978-9935-28-646-8
Líf og dauði
Einar Hjörleifsson Kvaran