Um söguna:
Sagnaþættirnir eru íslenskar sögur og fræðigreinar skrifaðar í tímaritið Fjallkonuna á árunum 1885-1897, af Valdimari Ásmundssyni, ritstjóra blaðsins. Sagnaþáttunum var síðar safnað saman í bók sem út kom árið 1953.
Fjallkonan þótti mjög framsækið tímarit á sínum tíma og naut mikilla vinsælda, ekki síst sagnaþættirnir og neðanmálssögurnar.
Lesari er Bjarki Jónsson.
Almennur fróðleikur
Þjóðlegur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 08:51:54 487 MB
Minutes:
532.00
ISBN:
978-9935-28-865-3