Um söguna:
Snæfríðar þáttur - dægurfluga úr Örlygsdal segir frá sýslumannsdótturinni Snæfríði. Sagan hefst á skemmtiferð glaðværra ungmenna að Hvítafossi. Kraftar náttúrunnar hafa sín áhrif og tilfinningar vakna. Munu þær standast tímans tönn og vinna á mótstöðu eins og sjálfur fossinn?
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Hann fæddist í Mývatnssveit árið 1851 og bjó þar lengst af. í Snæfríðar þátt skrifaði hann árið 1915.
Jón Sveinsson les.
Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 01:44:10 190 MB
Minutes:
104.00
ISBN:
978-9935-28-928-5