Um söguna:
Þegar Einar Kvaran var við nám í Kaupmannahöfn umgekkst hann mest vini sína úr Lærða skólanum og þá sem deildu með honum áhuga á bókmenntum. Má þar nefna Hannes Hafstein, Bertel E. Ó. Þorleifsson og Gest Pálsson. Allir höfðu þeir mikinn áhuga á bókmenntum og raunsæisstefnunni. Ákváðu þeir að gefa út tímarit með skáldskaparefni og fékk það nafnið Verðandi. Framlag Einars í ritinu var sagan Upp og niður.
Ólöf Rún Skúladóttir les.
Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 01:10:05 64,1 MB
Minutes:
70.00
ISBN:
978-9935-16-613-5