Vonir

Einar Hjörleifsson Kvaran
0
No votes yet

Íslenskar smásögur

ISBN 978-9935-16-700-2

Um söguna: 
Vonir
Einar Hjörleifsson Kvaran
Íslenskar smásögur

Sagan Vonir hefur lengi verið talin ein af bestu sögum Einars.
Segja má að með sögunni Vonir hafi rithöfundarferill Einars Hjörleifssonar byrjað fyrir alvöru. Sagan leit fyrst dagsins ljós árið 1890 og var fljótlega þýdd á dönsku. Georg Brandes las söguna og þótti mikið til hennar koma. Sagan fjallar um fólk sem heldur frá Íslandi til Ameríku að leita sér betra lífs. Eru myndirnar sem Einar dregur upp í sögunni hreint út sagt stórkostlegar og lýsingarnar á umhverfinu sem tók á móti þessum íslensku vonarbörnum með því besta sem skrifað hefur verið á íslensku.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:03:07 86,8 MB

Minutes: 
63.00
ISBN: 
978-9935-16-700-2
Vonir
Einar Hjörleifsson Kvaran