Um söguna:
Þó að smásagnasafnið Vornætur á Elgsheiðum sé kannski ekki með þekktari verkum Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar hefur það að geyma margt af því besta sem hann skrifaði. Segja má að sögurnar, sem margar hverjar eru sveipaðar dulúð og spennu, séu nokkurs konar nútíma Íslendingaþættir frá Nýja-Skotlandi. Enginn verður svikinn af því að hlusta á þessar frábæru sögur.
Hallgrímur Indriðason les.
Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 09:31:01 522 MB
Minutes:
571.00
ISBN:
978-9935-16-710-1