Sagan Ósannanlegt er fengin úr tímaritinu Ísafold frá árinu 1916. Er hér um að ræða nokkurs konar sakamálasögu þó með óbeinum hætti sé. Ekki er getið um höfund að sögunni. Sagan tekur um 15 mínútur í flutningi.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Bróðir sögumanns er ákærður fyrir morð sem hann hefur ekki framið. Réttarhöld verða haldin fljótlega og tveir menn vitna gegn honum. Sögumaður fer að grennslast fyrir um málið og kemst að því að ekki er allt sem sýnist.
Það hefur stundum verið sagt að Jónas Jónasson frá Hrafnagili hafi verið fyrsti sakamálasagnahöfundurinn. Sagan Randíður í Hvassafelli eftir hann er gott dæmi um það þó hún sé kannski ólík þeim sakamálasögum sem við lesum í dag.
Hér er á ferðinni spennusaga af bestu gerð eftir enska rithöfundinn og blaðamanninn Edmund Hodgson Yates.
Valý Ágústa Þórsteinsdóttir les.
Skugginn af svartri flugu eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 2002, en einungis í litlu upplagi og seldist fljótt upp. Sagan er bæði skemmtileg og spennandi, og auk þess endurspeglar hún íslenskan veruleika á áhugaverðan hátt og fellur t.a.m.
Smári Johnsen les.
Spurning um hugrekki er spennandi saga eftir danska glæpasagnahöfundinn Else Fischer (1923-1976).
Sigurður Arent Jónsson les.
Sagan gerist í Moskvu á tímum Péturs mikla keisara og segir frá byssusmiðnum Rúrík Nevel.
Sherlock Holmes þarf vart að kynna fyrir hlustendum.
Hér er safn smásagna um þennan þekktasta spæjara bókmenntanna og Watson félaga hans, eftir skoska rithöfundinn og lækninn Arthur Conan Doyle (1859-1930).