Erlendur Jónsson starfaði lengst af sem kennari og var í mörg ár einn helsti bókmenntagagnrýnandi Morgunblaðsins. Fyrsta ljóðabók hans, Skuggar á torgi, kom út árið 1967, en nú telja ljóðabækur hans um einn tug.
Erlendur Jónsson starfaði lengst af sem kennari og var í mörg ár einn helsti bókmenntagagnrýnandi Morgunblaðsins. Fyrsta ljóðabók hans, Skuggar á torgi, kom út árið 1967, en nú telja ljóðabækur hans um einn tug.