Um söguna:
Erlendur Jónsson starfaði lengst af sem kennari og var í mörg ár einn helsti bókmenntagagnrýnandi Morgunblaðsins. Fyrsta ljóðabók hans, Skuggar á torgi, kom út árið 1967, en nú telja ljóðabækur hans um einn tug. Þá hefur hann samið Íslenska bókmenntasögu, leikrit, smásögur, skáldsögur, minningar og fleira.
Í þessu forvitnilega viðtali segir Erlendur frá æsku sinni, námi við Menntaskólann á Akureyri o.fl.
Viðtalið er tekið í janúar 2010.
Viðtöl
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:22:11 30,5 MB
Minutes:
22.00
ISBN:
978-9935-28-229-3