Reisubók séra Ólafs Egilssonar er ómissandi heimild um atburðarásina í kringum Tyrkjaránið og þann tíðaranda sem ríkti á Íslandi á 17. öld. Þó stíllinn sé nokkuð stirður var Ólafur eftirtektarsamur og segir um margt skemmtilega frá.
Reisubók séra Ólafs Egilssonar er ómissandi heimild um atburðarásina í kringum Tyrkjaránið og þann tíðaranda sem ríkti á Íslandi á 17. öld. Þó stíllinn sé nokkuð stirður var Ólafur eftirtektarsamur og segir um margt skemmtilega frá.