Dægradvöl er sjálfsævisaga Benedikts Gröndal og er af mörgum talin með betri slíkum sögum sem skrifaðar hafa verið á Íslandi.
Ferðasaga er smásaga eftir Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Sagan Heljarslóðarorrusta eftir Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal kom fyrst út árið 1861 og er með kunnustu verkum hans.
Smásagan Írafells-Móri kom út árið 1906 í safni smásagna sem Benedikt Gröndal hafði þýtt lauslega. Stíllinn er skemmtilegur og fjörugur.
Sigurður Arent Jónsson les.
Ritgerð Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndal um Reykjavík árið 1900 er bæði ómetanleg heimild um lífið á þessum mótunarárum höfuðstaðarins og skemmtileg frásögn þar sem skáldið og rithöfundurinn fer á kostum og skemmtir okkur með leiftrandi lýsingum á mannlífi og menningu þess tíma.
Þórðar saga Geirmundssonar er gamansaga eftir Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.