Heljarslóðarorrusta

Benedikt Gröndal
0
No votes yet

Íslenskar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-427-3

Um söguna: 
Heljarslóðarorrusta
Benedikt Gröndal
Íslenskar skáldsögur

Sagan Heljarslóðarorrusta eftir Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal kom fyrst út árið 1861 og er með kunnustu verkum hans. Er þetta gamansaga, þar sem meginsögusviðið er rammað inn af orrustunni við Solferino sem háð var árið 1859, en þar tókust á annars vegar sameinaður her Frakka undir stjórn Napóleons III. og her Sardiníu undir stjórn Viktors Emmanúels II. og hins vegar her Austurríkismanna undir stjórn keisarans Franz Jósefs I. Mun það hafa verið síðasta orrustan í veraldarsögunni þar sem þjóðhöfðingjar fóru sjálfir fyrir herjum sínum. Inn í atburðarásina spinnast svo fleiri samtímaatburðir, erlendir og innlendir. Sagan er skrifuð í stíl fornaldarsagna sem Benedikt gerir af stakri snilld og úr verður listileg frásögn sem kitlar hláturtaugarnar og spyr áleitinna spurninga um stríð og stjórnmál í leiðinni. Stórbrotið bókmenntaverk sem á erindi við alla tíma.

Björn Björnsson les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:04:41 422 MB

Minutes: 
185.00
ISBN: 
978-9935-28-427-3
Heljarslóðarorrusta
Benedikt Gröndal