Hungurvaka er saga fimm fyrstu biskupanna í Skálholti. Titillinn vísar til þess hungurs eftir því að vita meira um ævi biskupanna sem ritinu er ætlað að vekja hjá lesendum. Talið er að Hungurvaka hafi verið rituð á fyrsta áratug 13. aldar.
Hungurvaka er saga fimm fyrstu biskupanna í Skálholti. Titillinn vísar til þess hungurs eftir því að vita meira um ævi biskupanna sem ritinu er ætlað að vekja hjá lesendum. Talið er að Hungurvaka hafi verið rituð á fyrsta áratug 13. aldar.