Frábær sagnfræði þar sem höfundur færir okkur Íslandssöguna á mannamáli þannig að hún verður ljóslifandi í hugum hlustenda.
Jón Sveinsson les.
Þessi Íslendinga saga Boga Th. Melsteð sem hann kallaði Þroskatíð kristninnar tekur fyrir tímann frá 1030-1200. Stendur hún enn upp úr sem eitt besta rit sem ritað hefur verið um þennan tíma að öðrum ólöstuðum.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.