Finnur Jónsson var fæddur 1842 og ólst upp í Laugardal í Árnessýslu. Sex ára missti Finnur föður sinn séra Jón Torfason og ólst hann því upp við lítil efni. Ungur maður flutti Finnur norður í Hrútafjörð og bjó lengst af á Kjörseyri.
Finnur Jónsson var fæddur 1842 og ólst upp í Laugardal í Árnessýslu. Sex ára missti Finnur föður sinn séra Jón Torfason og ólst hann því upp við lítil efni. Ungur maður flutti Finnur norður í Hrútafjörð og bjó lengst af á Kjörseyri.