Smásagan Boitelle eftir Guy de Maupassant kom fyrst út árið 1889. Ungur franskur hermaður verður ástfanginn af hörundsdökkri stúlku, en treglega gengur að fá samþykki foreldra hans fyrir ráðahagnum.
Björn Björnsson les.
Guy de Maupassant (1850-1893) var franskur höfundur sem naut mikilla vinsælda í Frakklandi og víðar á síðari hluta 19. aldar. Einbeitti hann sér einkum að smásagnaforminu og hefur ásamt nokkrum öðrum verið talinn hafa rutt brautina fyrir nútíma smásögunni.
Ókindin í eyranu á honum Frigga í Fagradal er smásaga eftir franska rithöfundinn Guy de Maupassant. Davíð Scheving Thorsteinsson þýddi.
Úlfurinn er ein þekktasta saga Guy de Maupassant. Í sögunni koma fram öll helstu stílbrigði og hæfileikar höfundar.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Smásagan Vakað yfir líki Schopenhauers eftir franska rithöfundinn Guy de Maupassant birtist fyrst í íslenskri þýðingu í safninu Sögur frá ýmsum löndum. Magnús Ásgeirsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Walter Schnaffs' Adventure er smásaga eftir franska rithöfundinn Guy de Maupassant (1850-1893), sem af mörgum er talinn einn af meisturum smásögunnar.