Ókindin í eyranu á honum Frigga í Fagradal

Guy de Maupassant
0
No votes yet

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-28-748-9

Um söguna: 
Ókindin í eyranu á honum Frigga í Fagradal
Guy de Maupassant
Þýddar smásögur

Ókindin í eyranu á honum Frigga í Fagradal er smásaga eftir franska rithöfundinn Guy de Maupassant. Davíð Scheving Thorsteinsson þýddi.

Maupassant (1850-1893) naut mikilla vinsælda í Frakklandi og víðar á síðari hluta 19. aldar. Einbeitti hann sér einkum að smásagnaforminu og hefur ásamt nokkrum öðrum verið talinn hafa rutt brautina fyrir nútíma smásögunni. Það sem einkum hefur þótt einkenna sögur Maupassants er beinskeyttur og að því er virðist áreynslulaus stíll þar sem tvöföld merking, háð og ádeila marrar í hálfu kafi. Þá var það aðall hans að sjá söguefni sem öðrum sást yfir, í hversdagslegum athöfnum daglegs lífs.

Björn Björnsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:24:41 22,6 MB

Minutes: 
25.00
ISBN: 
978-9935-28-748-9
Ókindin í eyranu á honum Frigga í Fagradal
Guy de Maupassant