Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Þóra Hjartardóttir les.
Jólasaga eftir Jóhann Magnús Bjarnason gerist í Nýja-Skotlandi. Ungur íslenskur drengur er á heimleið seint á aðfangadagskvöld ásamt föður sínum.
Aðalsteinn Júlíus Magnússon les.
Jóhann Magnús Bjarnason (1866–1945) er þekktastur fyrir sögur sínar um Eirík Hansson og Brasilíufarana. Jóhann Magnús fór ungur til Kanada með foreldrum sínum, gerðist barnakennari þar en vann jafnframt að ritstörfum.
Sigurður Arent Jónsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Þó að smásagnasafnið Vornætur á Elgsheiðum sé kannski ekki með þekktari verkum Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar hefur það að geyma margt af því besta sem hann skrifaði.