Jedók er gamansaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Jónas Jónasson (1850-1918) sem kenndur var við Hrafnagil, þar sem hann bjó lengstan hluta ævi sinnar, var afkastamikill fræðimaður og rithöfundur, en best er hann sennilega þekktur fyrir ritið Íslenskir þjóðhættir sem kom fyrst út árið 1934, sextán árum eftir dauða hans.
Hægt er að halda því fram að séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili hafi verið fyrsti sakamálasagnahöfundur okkar Íslendinga, en hann skrifaði nokkrar slíkar sögur á síðari hluta 19. aldar.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Oddrúnargrátur er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Offrið er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Það hefur stundum verið sagt að Jónas Jónasson frá Hrafnagili hafi verið fyrsti sakamálasagnahöfundurinn. Sagan Randíður í Hvassafelli eftir hann er gott dæmi um það þó hún sé kannski ólík þeim sakamálasögum sem við lesum í dag.
Sigur er falleg jólasaga eftir Jónas frá Hrafnagili.
Aðalsteinn Júlíus Magnússon les.
Útför séra Sigurðar er gamansaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Yfirmenn og undirgefnir er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Peningar berast frá landsjóði, en ekki eru allir í hreppnum á eitt sáttir um hvernig þeim skuli ráðstafað.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Þriggja pela flaskan er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.