Um söguna:
Hægt er að halda því fram að séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili hafi verið fyrsti sakamálasagnahöfundur okkar Íslendinga, en hann skrifaði nokkrar slíkar sögur á síðari hluta 19. aldar. Byggði hann sögur sínar á sönnum atburðum. Ein af þesum sögum er Kálfastaðabræður, en hún birtist fyrst á prenti í Sögusafni Þjóðólfs VI. 1893. Er þetta stutt saga sem tekur tæplega klukkustund í flutningi.
Lesari er Ingólfur Kristjánsson.
Íslenskar skáldsögur
Sakamálasögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:55:45 78,5 MB
Minutes:
56.00
ISBN:
978-9935-28-570-6