Sagan Sól á heimsenda eftir Matthías Johannessen kom út hjá Almenna bókafélaginu árið 1987. Vakti hún töluverða athygli á þeim tíma enda höfundurinn betur þekktur sem ljóðskáld en skáldsagnahöfundur.
Bókmenntaþættir Matthíasar Johannessen komu út á bók árið 1985 og eru víðtækt og forvitnilegt úrval af skrifum höfundar um íslenskar bókmenntir og skáldverk nokkurra kunnra höfunda.
Bókmenntaþættir Matthíasar Johannessen komu út á bók árið 1985 og eru víðtækt og forvitnilegt úrval af skrifum höfundar um íslenskar bókmenntir og skáldverk nokkurra kunnra höfunda.
Í þessum þætti fjallar Matthías um Gunnar Gunnarsson rithöfund.
Sigurður Arent Jónsson les.
Í greininni Upp skalt á Kjöl klífa fjallar Matthías Johannessen almennt um íslenska menningu og tungu.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Borgin hló var fyrsta ljóðabók Matthíasar og kom út 1959.
Í bókinni er komið víða við og „stórum“ viðfangsefnum gerð skil, s.s. bernskunni, ástinni, dauðanum, stríði og friði.
Hólmgönguljóð nefnist önnur ljóðabók Matthíasar og kom hún út árið 1960.
Jörð úr ægi nefnist þriðja ljóðabók Matthíasar og kom hún út árið 1961. Þó svo að stíll og umgjörð ljóðanna svipi til fyrri bóka hans, sækir Matthías sér myndmál fyrir þessi ljóð í aðrar áttir. Hafi t.a.m.
Ljóð Matthíasar eru frjáls að formi til, full af ríku myndmáli og bókmenntalegum vísunum. Samtíminn er honum gjarnan nálægur og skáldið ber á borð fyrir lesandann sína persónulega sýn og þau hughrif sem veruleikinn færir honum. Sýn skáldsins er oft draumkennd og fegurðin og rómantíkin aldrei la
Í þessari áhugaverðu og einlægu frásögn meistara orðsins segir frá hugleiðingum rithöfundar og fyrrum blaðamanns sem sestur er í helgan stein. Eins og Matthías lýsir þessu sjálfur: „Hann fer að velta því fyrir sér að lifa nú ekki sjálfan sig, heldur upplifa sjálfan sig.
Ljóðabókin Ættjarðarljóð á atómöld eftir Matthías Johannessen kom fyrst út árið 1999.
Matthías Johannessen sjálfur les ljóðin.
Bókmenntaþættir Matthíasar Johannessen komu út á bók árið 1985 og eru víðtækt og forvitnilegt úrval af skrifum höfundar um íslenskar bókmenntir og skáldverk nokkurra kunnra höfunda.
Í þessum þætti fjallar Matthías um Tómas Guðmundsson skáld.
Sigurður Arent Jónsson les.