Selma Lagerlöf (1858-1940) var sænskur rithöfundur, sem fyrst kvenna hlaut hin virtu bókmenntaverðlaun Nóbels (1909).
Helreiðin eftir Selmu Lagerlöf heitir á frummálinu Körkarlen. Kjartan Helgason þýddi. Sagan kom fyrst út á íslensku í Winnipeg árið 1924.
Jerúsalem er stórbrotin skáldsaga sænsku skáldkonunnar og Nóbelsverðlaunahafans Selmu Lagerlöf.
Sagan er í tveimur bindum, en hvort um sig er sjálfstæð frásögn.
Guðrún Helga Jónsdóttir les.
Keisarinn af Portúgal eftir Selmu Lagerlöf kom fyrst út í íslenskri þýðingu Dr. Björns Bjarnasonar með titlinum Föðurást. Við höfum hins vegar valið að nota titilinn sem höfundur gaf sögunni, en hún heitir á frummálinu Kejsaren av Portugallien.