Samið við Satan er eina sjálfstæða ritgerðin þar sem Freud tekur til umfjöllunar djöflatrú og samninga við þann Vonda. Engu að síður mun hann hafa haft talsverðan áhuga á því efni allt frá fyrstu starfsárum sínum. Má líklega rekja þann áhuga til námsvistar hans hjá J. M.
Undir oki siðmenningar er ein kunnasta bók Sigmunds Freud,
hér í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Bókin þótti á sínum tíma tímamótaverk og gefur góða innsýn í þankagang þessa meistara sálfræðinnar.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.