Ingólfur B. Kristjánsson les.
Atli er saga samnefndrar persónu úr Njáls sögu.
Hann var einn af þeim sem urðu fórnarlömb
í átökum þeirra Hallgerðar og Bergþóru.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Bóndinn í Bráðagerði er einstaklega skemmtileg saga þar sem ólík sjónarmið takast á. Hér er á ferðinni ein af þessum týndu perlum íslenskrar bókmenntasögu.
Á öræfunum er griðastaður fugla og dýra, þar til þangað leitar útilegumaður ásamt konu sinni, á flótta frá samfélagi manna. Hann heitir Eyvindur, hún Halla.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Sagan Gróðavegurinn er sjálfstætt framhald skáldsögunnar Bóndinn í Bráðagerði. Sagan gerist á tímum hersetu á Íslandi og lýsir því hvernig menn smám saman ánetjast gróðahyggjunni.
Jarðarförin er smásaga eftir Sigurð Róbertsson. Sigvalda bónda í Brekku berst fregn sem vekur upp minningar frá fyrri tíð. Honum verður hugsað til stúlku sem hann þekkti forðum og ákvörðunar sem átti eftir að breyta lífi hans.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Sagan kom út í smásagnasafninu Utan við alfaraleið sem gefið var út árið 1942. Hér segir frá hinum eina sanna Júdasi Ískaríot, en sjónarhornið er ólíkt því sem við erum vön að fylgja og er óhætt að segja að sagan veiti okkur nýja sýn inn í þessa þekktu sögu úr Biblíunni.
Sagan Kain er lauslega byggð á samnefndri persónu í Biblíunni.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Smásagan Kreppuráðstafanir eftir Sigurð Róbertsson leiftrar af kímni. Hér segir frá skrifstofumanninum Halldóri Hansen, sem er undirtylla allra, en þráir að segja öðrum fyrir verkum.
Sandkorn á sjávarströnd er ein af þessum traustu sögum eftir hinn oft vanmetna höfund Sigurð Róbertsson. Sagan er í þremur hlutum og kom áður út árið 1946 undir yfirheitinu Augu mannanna.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Sagan Sonur hamingjunnar lýsir raunum ungs rithöfundar.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.