Um söguna:
Sagan Gróðavegurinn er sjálfstætt framhald skáldsögunnar Bóndinn í Bráðagerði. Sagan gerist á tímum hersetu á Íslandi og lýsir því hvernig menn smám saman ánetjast gróðahyggjunni. Sem fyrr spinnur höfundur saman gamni og alvöru á sinn snilldarlega hátt og litrík persónusköpun gæðir söguna lífi.
Höfundur skrifaði söguna undir dulnefninu Álfur Utangarðs.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 06:48:43 374 MB
Minutes:
409.00
ISBN:
978-9935-28-350-4