Valgarður Egilsson flytur okkur sögu í formi þulu, sögu af för sinni með ferjunni upp á Skaga. Farþeginn horfir til allra átta og hugmyndaflugið er óhamið. Þulurnar eru eins konar frásöguljóð með breytilegri hrynjandi og hafa yfir sér ævintýralegan blæ.
Höfundur les.
Sagan af Hakanum Hegg er áhugaverð smásaga eftir Valgarð Egilsson.
Höfundur les.
Steinaldarveislan eftir Valgarð Egilsson er einsök lýsing á lífshlaupi höfundar. Bókin er í raun samtal hans við lesandann, þar sem hann gerir grein fyrir þeim breytingum sem hann hefur upplifað á sinni ævi, sem jafnframt er góður spegill á íslenskt samfélag.