Ferjuþulur: Rím við bláa strönd

Valgarður Egilsson
0
No votes yet

Ljóð

ISBN 978-9935-28-252-1

Um söguna: 
Ferjuþulur: Rím við bláa strönd
Valgarður Egilsson
Ljóð

Valgarður Egilsson flytur okkur sögu í formi þulu, sögu af för sinni með ferjunni upp á Skaga. Farþeginn horfir til allra átta og hugmyndaflugið er óhamið. Þulurnar eru eins konar frásöguljóð með breytilegri hrynjandi og hafa yfir sér ævintýralegan blæ.

Höfundur les.

Ljóð
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:23:37 43,3 MB

Minutes: 
24.00
ISBN: 
978-9935-28-252-1
Ferjuþulur: Rím við bláa strönd
Valgarður Egilsson