Um söguna:
Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) var ásamt Torfhildi Hólm fyrstur Íslendinga til að rita sögulegar skáldsögur, ef frá eru taldar Íslendingasögurnar.
Sagan Krossinn helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón Trausta er saga frá tímum siðaskiptanna. Hún kom fyrst út árið 1916.
Björn Björnsson les.
Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 04:55:57 270 MB
Cover Image:

Minutes:
296.00
ISBN:
978-9935-28-619-2