Um söguna:
Í sárum er skáldsaga eftir pólska Nóbelsverðlaunahafann Henryk Sienkiewicz (1846-1916). Hér segir frá Jósep Schwarz sem kemur til borgarinnar Kiev til að hefja háskólanám og kemst þar í kynni við hóp ungra manna og dularfulla ekkju.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 03:31:17 483 MB
Cover Image:

Minutes:
211.00
ISBN:
978-9935-28-504-1