Á leið um landið

Ingólfur B. Kristjánsson
3.166665
Average: 3.2 (6 votes)

Þjóðlegur fróðleikur

ISBN 978-9935-28-009-1

Um söguna: 
Á leið um landið
Ingólfur B. Kristjánsson
Þjóðlegur fróðleikur

Hér segir frá völdum stöðum á landinu, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið. Oft er það nefnilega svo að við gefum ekki nægilega mikinn gaum að því sem verður á vegi okkar, en til þess að verða vel læs á landið og þjóðarsálina er nauðsynlegt fyrir börn og fullorðna að mynda sér þekkingarvörður um landið.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Þjóðlegur fróðleikur
Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:09:06 95,1 MB

Minutes: 
69.00
ISBN: 
978-9935-28-009-1
Á leið um landið
Ingólfur B. Kristjánsson