Hér segir frá völdum stöðum á landinu, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Lesari er Páll Guðbrandsson.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Gekk ég yfir sjó og land eftir Kristján Róbertsson er saga íslenskra mormóna sem fluttust til Vesturheims í kjölfar trúboðs á síðari hluta 19. aldar og fram yfir aldamót.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Grímseyjarlýsing er ómetanleg heimild um Grímsey og endurspeglar um margt almenn viðhorf og líf fólks á Íslandi um miðja nítjándu öld. Höfundurinn, séra Jón Norðmann, var prestur í Grímsey á árunum 1846-1849.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Hér er um að ræða bréf hins raunverulega Jóns Hreggviðssonar til Árna Magnússonar, dagsett 31. júlí 1708, og varðveitt á Landsbókasafninu undir nafninu Hreggviðsþula.
Gunnar Már Hauksson les.
Íslandssaga Halldórs Briem kom út árið 1903 og þó hún sé komin til ára sinna stendur hún fyllilega fyrir sínu og gefur okkur góða mynd af atburðum í tímaröð.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Íslenskir þjóðhættir eftir Jónas frá Hrafnagili er merkilegt rit þar sem höfundur segir á lifandi og áhugaverðan hátt frá lifnaðarháttum Íslendinga fyrr á tímum.
Lesari er Guðrún Birna Jakobsdóttir.
Lesari er Páll Guðbrandsson.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Ritgerð Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndal um Reykjavík árið 1900 er bæði ómetanleg heimild um lífið á þessum mótunarárum höfuðstaðarins og skemmtileg frásögn þar sem skáldið og rithöfundurinn fer á kostum og skemmtir okkur með leiftrandi lýsingum á mannlífi og menningu þess tíma.