Í Rauðárdalnum (1. bindi)

Jóhann Magnús Bjarnason
3.666665
Average: 3.7 (3 votes)

Íslenskar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-501-0

Um söguna: 
Í Rauðárdalnum (1. bindi)
Jóhann Magnús Bjarnason
Íslenskar skáldsögur

Í Rauðárdalnum er mikilfengleg skáldsaga eftir Vestur-Íslendinginn Jóhann Magnús Bjarnason, sama höfund og samdi Brasilíufarana og Eirík Hansson. Hér segir frá íslensku fólki sem nemur land Í Kanada og ævintýrum þess þar. Er sagan bæði skemmtileg og spennandi, en um leið einlæg og djúp. Sagan skiptist í þrjár bækur.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 12:16:37 354 MB

Minutes: 
737.00
ISBN: 
978-9935-28-501-0
Í Rauðárdalnum (1. bindi)
Jóhann Magnús Bjarnason