Á götunni: dagbókarblað er smásaga eftir norska rithöfundinn og Nóbelsverðlaunahafann Knut Hamsun (1859-1952).
Jón Sigurðsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Sherlock Holmes þarf vart að kynna fyrir hlustendum.
Hér er safn smásagna um þennan þekktasta spæjara bókmenntanna og Watson félaga hans, eftir skoska rithöfundinn og lækninn Arthur Conan Doyle (1859-1930).
Áhugaverð saga um virðulegan lögfræðing sem hefur verið undir miklu álagi en verður þá allt í einu fyrir því að hann missir minnið og vitneskjuna um hver hann er. Til að ráða fram úr því ákveður hann að taka sér nafn úr auglýsingu. Og síðan leiðir eitt af öðru.
Augasteinninn gamla mannsins er forvitnileg sakamálasaga eftir ókunnan höfund.
Lesari er Aldís Baldvinsdóttir.
Bastskórnir er smásaga eftir Ivan Bunin í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi. Hún birtist fyrst í íslenskri þýðingu í bókinni Sögur frá ýmsum löndum.
Ivan Bunin (1870-1953) var fyrstur rússneskra rithöfunda til að hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels.
Blaðsíða 189 er smásaga eftir Stacy Aumonier.
Einar H. Kvaran þýddi.
Björn Björnsson les.
Smásagan Boitelle eftir Guy de Maupassant kom fyrst út árið 1889. Ungur franskur hermaður verður ástfanginn af hörundsdökkri stúlku, en treglega gengur að fá samþykki foreldra hans fyrir ráðahagnum.
Björn Björnsson les.
Smásagan Börn og gamalmenni kom fyrst út árið 1917.
Ivan Cankar (1876-1918) er af mörgum talinn fremsti rithöfundur Slóvena.
Björn Björnsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Brellni drengurinn er smásaga eftir danska snillinginn H. C. Andersen. Hér segir frá hnokkanum Amor sem getur valdið usla í lífi fólks.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Sagan Búktalarinn er þýdd saga eftir ókunnan höfund. Hún birtist í tímaritinu Austra árið 1884. Á þeim tímum þótti ekki alltaf tiltökumál að geta um þýðendur og jafnvel höfunda slíkra sagna.
Þessa skemmtilegu smásögu skrifaði Victor Hugo árið 1834.
Émile Gaboriau (1832-1873) var franskur rithöfundur og blaðamaður. Sérstaklega þótti honum takast vel upp í smásögum sínum.
Sagan Eftir glæpinn eftir Constant Guéroult er áhugaverð saga frá 19. öld sem birtist fyrst á íslensku í Fjallkonunni. Sagan segir frá flótta manns sem hefur framið morð frá laganna vörðum.