Um söguna:
Í þjóðsögum má finna hjartslátt hverrar þjóðar. Þær eru kjörinn vettvangur til að fræðast um líf og umhverfi forfeðranna. En jafnframt eru þær alþjóðlegar vegna þess að þær snerta málefni sem standa manninum nærri á öllum tímum og stöðum. Sögurnar geta kveikt umræður um ýmis siðferðisleg efni sem þeim tengjast.
Lesarar eru Ingólfur B. Kristjánsson og Kristján R. Kristjánsson.
Þjóðsögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 01:10:46 137 MB
Minutes:
71.00
ISBN:
978-9935-16-735-4