Í þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar eru fjölmargar sögur af afturgöngum, en þær eru einn af þremur flokkum draugasagna.
Trúin á álfa og huldufólk hefur fylgt íslensku þjóðinni öldum saman. Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar inniheldur fjölmargar sögur af álfum og samskiptum þeirra við mannfólkið.
Sjöfn Ólafsdóttir les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Hinir vitgrönnu bræður frá Bakka - þeir Gísli, Eiríkur og Helgi - gera hver heimskupörin á fætur öðrum.
Sigurður Arent Jónsson les.
Beinagrind staðarvinnumanns er draugasaga úr þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar.
Hér segir frá vinnumanni sem gengur aftur og leitar aðstoðar hugrakkrar vinnukonu til að geta fengið að hvíla í friði.
Sigurður Arent Jónsson les.
Hér segir frá Helgu karlsdóttur sem fer af stað að leita kýrinnar Búkollu. Finnur hún hana í helli ægilegrar skessu.
Halldór Gylfason les.
Kýrin Búkolla hefur ráð undir rifi hverju.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Hér segir frá því hvers vegna hæð nokkur á Lágheiði í Ólafsfirði nefnist Dýrhóll, en sagan er úr safni Jóns Árnasonar.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Í Þjóðsögum Jóns Árnasonar segir frá tveimur kerlingum, hvorri frá sínum landshluta, sem hittast og komast í hár saman.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Hér segir frá bóndanum Sveini sem kemst að því að maður nokkur hefur verið að stela frá honum fiski. En Sveinn er fjölkunnugur og finnur leið til að kenna þjófnum lexíu.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Hér segir frá Hvanndala-Árna og viðskiptum hans við bjarndýr.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Ungur maður kaupir forkunnarfagurt franskt sjal handa unnustu sinni. Hún gleðst mjög yfir því, en stuttu síðar fer hana að dreyma undarlegan draum sem tengist sjalinu.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Galdrasögur eru þriðji flokkur þjóðsagna í safni Jóns Árnasonar. Þar má finna sögur af galdramönnum, töfrabrögðum og fleiru er tengist göldrum.
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.
Flestir þekkja þjóðsöguna um Gilitrutt.
Edda Björg Eyjólfsdóttir les, tónlist gerði Birgir Ísleifur Gunnarsson.