Afturgöngur

Jón Árnason (Þjóðsögur Jóns Árnasonar)
5
Average: 5 (1 vote)

Þjóðsögur

ISBN 978-9935-28-038-1

Um söguna: 
Afturgöngur
Jón Árnason (Þjóðsögur Jóns Árnasonar)
Þjóðsögur

Í þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar eru fjölmargar sögur af afturgöngum, en þær eru einn af þremur flokkum draugasagna.

Í inngangi að þessum sögum skrifar Jón meðal annars: ,,Eðlilegast er að þeir gangi aftur sem höfðu í lífinu svo miklu heimsláni að fagna að þeir gátu ekki skilið sig fyllilega við það eftir dauðann. En það eru þó reyndar miklu fleiri en þeir sem munnmælin hafa gjört að afturgöngum, t.d. hráblaut börn sem út voru borin jafnharðan og þau skruppu inn í heiminn, menn sem áttu við enga auðsæld að búa, þá sem dáið hafa vofeiflega, þá sem illa þótti fara um bein sín eftir dauðann, þá sem lifandi menn hafa boðið til sín lífs eða liðnum, þá sem voru illmenni í lífinu, maurapúka er elskuðu fé sitt fremst af öllu, þá sem annaðhvort unnu þeim sem lífs voru eða hötuðu þá, og enn mætti ef til vill telja fleiri...''

Lesarar eru Sjöfn Ólafsdóttir og Aðalsteinn Júlíus Magnússon.

Þjóðsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 05:25:22 594 MB

Minutes: 
325.00
ISBN: 
978-9935-28-038-1
Afturgöngur
Jón Árnason (Þjóðsögur Jóns Árnasonar)