Anderson

Einar Hjörleifsson Kvaran
3.666665
Average: 3.7 (3 votes)

Íslenskar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-053-4

Um söguna: 

Anderson er saga í sjö köflum, nokkurs konar noveletta. Hún var fyrst gefin út árið 1913 í smásagnasafninu Frá ýmsum hliðum og vakti þá töluverða athygli. Fékk hún þann dóm frá einum gagnrýnanda að á henni sé ,,einkennilega mikið kast'', hvað sem það þýðir.

Sagan er á margan hátt röklegt framhald af sögunum Ofurefli (1908) og Gull (1911) þar sem Einar atti saman fortíð og framtíð í samfélagi sem lifði á mörkum tveggja heima. Það er einmitt sú hugsun sem gerir hana enn áhugaverða 100 árum eftir útgáfu hennar, því við erum jú alltaf á með annan fótinn í fortíðinni á sama tíma og við skimum inn í framtíðina.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:31:32 127 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
92.00
ISBN: 
978-9935-28-053-4
Anderson
Einar Hjörleifsson Kvaran