Austurför Kýrosar

Xenófon
4
Average: 4 (1 vote)

Þýddar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-085-5

Um söguna: 
Austurför Kýrosar
Xenófon
Þýddar skáldsögur

Austurför Kýrosar er frásögn af því þegar Kýros hinn yngri gerði tilraun til að hrifsa til sín völd bróður síns, Artaxerxesar annars, yfir Persaríki. 

Xenófon var söguritari, hermaður og lærisveinn Sókratesar. Hann er einna þekktastur fyrir að hafa skráð sögu samtíma síns og eftir hann liggja nokkur af helstu ritum fornaldarinnar. 

Halldór Kr. Friðriksson og Gísli Magnússon þýddu. 

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 10:30:34 577 MB

Minutes: 
631.00
ISBN: 
978-9935-28-085-5
Austurför Kýrosar
Xenófon