Búktalarinn

ókunnur höfundur
0
No votes yet

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-28-152-4

Um söguna: 
Búktalarinn
ókunnur höfundur
Þýddar smásögur

Sagan Búktalarinn er þýdd saga eftir ókunnan höfund. Hún birtist í tímaritinu Austra árið 1884. Á þeim tímum þótti ekki alltaf tiltökumál að geta um þýðendur og jafnvel höfunda slíkra sagna.

Sagan sem tekur tæpar 9 mínútur í flutningi er nokkurs konar dæmisaga, þar sem vikið er að trúgirni fólks og um leið hnýtt í þann þráláta en hvimleiða eiginleika mannanna að sækja í gróusögur til að krydda fyrir sig tilveruna.

Lesari er Ingólfur Kristjánsson.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:08:37 11,9 MB

Minutes: 
9.00
ISBN: 
978-9935-28-152-4
Búktalarinn
ókunnur höfundur