Um söguna:
Sagan gerist í Egyptalandi þegar Psammeticus II réði þar ríkjum. Hann vildi fullvissa sig um að Egyptar hefðu verið fyrsta fólkið á jörðinni og fann upp á nýstárlegri aðferð til þess.
Psammeticus II. var faraó í Egyptalandi á 6. öld fyrir Krist. Hann er hvað þekktastur fyrir að reka Kushíta burt úr landinu og endurheimta Núbíu sem skattland.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Barnasögur og ævintýri
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:05:32 2,7 MB
Minutes:
6.00
ISBN:
978-9935-28-095-4