Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Þetta er stutt saga þar sem konungurinn Alkamar hinn örláti og hirðfíflið ræða um dýrmæta gjöf.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Saga frá tímum Rómaveldis.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Lesari er Guðrún Elva Guðmundsdóttir.
Augun hans afa er skemmtileg barnasaga. Hér segir frá ungum munaðarlausum dreng sem gerist geitahirðir hjá gömlum manni.
Sigurður Arent Jónsson les.
Hinir vitgrönnu bræður frá Bakka - þeir Gísli, Eiríkur og Helgi - gera hver heimskupörin á fætur öðrum.
Sigurður Arent Jónsson les.
Sagan gerist í Egyptalandi þegar Psammeticus II réði þar ríkjum. Hann vildi fullvissa sig um að Egyptar hefðu verið fyrsta fólkið á jörðinni og fann upp á nýstárlegri aðferð til þess.
Bjartur kóngsson og Blíður kóngsson er skemmtileg saga um bræður sem eru mjög ólíkir.
Sigurður Arent Jónsson les.
Skemmtileg dæmisaga.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Þetta er skemmtileg saga um vinina Borgarmúsa og Sveitamúsa.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Hér segir frá Helgu karlsdóttur sem fer af stað að leita kýrinnar Búkollu. Finnur hún hana í helli ægilegrar skessu.
Halldór Gylfason les.
Kýrin Búkolla hefur ráð undir rifi hverju.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Saga um það hvernig saumavélin varð til.